fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Aftur vekur athæfi Darwin Nunez á Instagram athygli – Sjáðu myndina sem hann birti í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. maí 2024 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð Darwin Nunez hjá Liverpool er nú í óvissu eftir slæmt gengi undanfarið.

Úrúgvæski ramherjinn, sem gekk í raðir Liverpool fyrir síðustu leiktíð, er greinilega orðinn þreyttur á áreiti stuðningsmanna liðsins, sem margir hverjir eru orðnir þreyttur á kappanum og færanýtingu hans. Eyddi hann öllum myndum af Instagram tengdum félaginu.

Í dag var Nunez svo orðaður við Barcelona sem langtímaarftaki Robert Lewandowski, sem er orðaður við Bandaríkin og Sádi-Arabíu.

Enskir miðlar vekja svo nú athygli á mynd sem Nunez og samlandi hans Ronald Araujo birtu af sér í dag. Sá síðarnefndi spilar einmitt fyrir Börsunga. Er því velt upp hvort þetta sé enn frekari vísbending um framtíð Nunez og hans næsta áfangastað.

Myndin er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“