fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Aftur vekur athæfi Darwin Nunez á Instagram athygli – Sjáðu myndina sem hann birti í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. maí 2024 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð Darwin Nunez hjá Liverpool er nú í óvissu eftir slæmt gengi undanfarið.

Úrúgvæski ramherjinn, sem gekk í raðir Liverpool fyrir síðustu leiktíð, er greinilega orðinn þreyttur á áreiti stuðningsmanna liðsins, sem margir hverjir eru orðnir þreyttur á kappanum og færanýtingu hans. Eyddi hann öllum myndum af Instagram tengdum félaginu.

Í dag var Nunez svo orðaður við Barcelona sem langtímaarftaki Robert Lewandowski, sem er orðaður við Bandaríkin og Sádi-Arabíu.

Enskir miðlar vekja svo nú athygli á mynd sem Nunez og samlandi hans Ronald Araujo birtu af sér í dag. Sá síðarnefndi spilar einmitt fyrir Börsunga. Er því velt upp hvort þetta sé enn frekari vísbending um framtíð Nunez og hans næsta áfangastað.

Myndin er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt