fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Sagður hafa boðið fyrrum kærustu á stórviðburðinn í sumar – Nýbúinn að fá fyrirgefningu eftir frægt framhjáhald

433
Sunnudaginn 21. apríl 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins óvænt og það gæti hljómað þá er Kyle Walker, leikmaður Manchester City, víst búinn að bjóða fyrrum kærustu sinni Lauryn Goodman á EM í Þýskalandi í sumar.

Það væri ekki beint frásögu færandi fyrir utan það að Walker er byrjaður aftur með núverandi einkonu sinni, Annie.

Annie komst að framhjáhaldi Walker fyrr í vetur og var honum sparkað út af af eigin heimildi tímabundið áður en parið náði sáttum.

Walker mun spila með enska landsliðinu í Þýskalandi í sumar en hann á barn með Lauryn, strák að nafni Kairo.

Lauryn er sjálf ákveðin að Kairo fái að sjá pabba sinn spila á EM í sumar og er það eitthvað sem Walker styður út í gegn.

Ljóst er að koman kemur á viðkvæmum tíma eftir að Walker er nýbúinn að ná sáttum við Annie sem vill ekkert með Lauryn hafa í þeirra lífi.

Lauryn lofaði sjálfri sér að Kairo myndi ná EM í Þýskalandi fyrir tveimur árum er þau létu ekki sjá sig á heimsmeistaramótinu í Katar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta segir þetta dýrmætasta sigurinn hingað til

Arteta segir þetta dýrmætasta sigurinn hingað til
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Í gær

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur
433Sport
Í gær

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis