fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julian Nagelsmann hefur hafnað því að taka aftur við FC Bayern og ætlar frekar að skrifa undir nýjan samning við þýska landsliðið.

Nagelsmann er að fara að gera tveggja ára samning við þýska sambandið og heldur áfram.

Bayern vildi ráða Nagelsmann aftur til starfa, einu og hálfu ári eftir að hafa rekið hann úr starfi.

Fleiri félög sýndu Nagelsmann áhuga en hann er á leið inn í Evrópumótið með þýska liðið sem fram fer í heimalandi þeirra.

Nagelsmann er einn færasti þjálfari Evrópu en forráðamenn Bayern telja sig hafa gert mistök með því að hafa rekið hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun