fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Barcelona ætlar að setja allt á fullt til að reyna að vera á undan Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. apríl 2024 12:00

Ruben Amorim

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim þjálfari Sporting Lisbon er efstur á lista hjá Barcelona til að taka við í sumar og ætlar félagið að setja allt í botn.

Independent segir frá þessu en þar segir að forráðamenn Barcelona vilji taka forskot á Liverpool í þeirri baráttu.

Amorim er sterklega orðaður við Liverpool eftir að Xabi Alonso afþakkaði starfið til að vera áfram hjá Bayer Leverkusen.

Amorim hefur gert frábæra hluti með Sporting en hann og Roberto De Zerbi eru mest nefndir við Liverpool.

Amorim gæti tekið við á Anfield en Börsungar vilja reyna að klófesta hann þar sem Xavi hættir með liðið í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram