fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Nýjasta færsla Beckham vekur athygli – Er hægt að lesa eitthvað í hana?

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 30. mars 2024 15:30

Beckham hjónin. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham birti mynd af sér með brasilísku stórstjörnunni Neymar í gær. Nú vilja margir sjá Beckham krækja í Neymar til Inter Miami, félags í eigu Englendingsins.

Neymar gekk í raðir Al-Hilal í Sádi-Arabíu í sumar en hefur lítið spilað þar sem hann sleit krossband í október.

Beckham hefur sótt stjörnur á borð við Lionel Messi, Luis Suarez, Sergio Busquets og Jordi Alba til Inter Miami og eftir myndina sem hann birti af sér, eiginkonu sinni Victoriu og Neymar vilja aðdáaendur sjá Neymar bætast í þennan hóp. Brassinn spilaði með öllum áðurnefndum leikmönnum hjá Barcelona.

„Velkominn til Miami (en aðeins í kvöldmat),“ skrifaði Beckham á Instagram og gaf í skyn að um grín væri að ræða.

Það breytir því þó ekki að aðdáendur lesa í þetta og erlendir miðlar vekja athygli á því.

Hér að neðan má sjá færsluna (prófaðu að endurhlaða síðuna ef hún birtist ekki).

 

View this post on Instagram

 

A post shared by David Beckham (@davidbeckham)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
433Sport
Í gær

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum
433Sport
Í gær

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Í gær

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag
433Sport
Í gær

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“