fbpx
Föstudagur 13.júní 2025
433Sport

Tvöföld skipting hjá félaginu – Stjóri kvennaliðsins fær líka sparkið

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. júní 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou er ekki sá eini sem hefur fengið sparkið frá Tottenham en maður að nafni Robert Vilahamn hefur verið rekinn frá sama félagi.

Postecoglou var fyrir helgi látinn fara frá Tottenham eftir slæmt gengi í ensku úrvalsdeildinni en liðinu tókst þó að vinna Evrópudeildina.

Nú hefur þjálfari kvennaliðs Tottenham, Robert Vilham, einnig kvatt félagið sem hafnaði í 11. sæti efstu deildar „WSL.“

Þetta var versti árangur kvennaliðs Tottenham í sögu efstu deildar en liðið vann aðeins fimm leiki og tapaði þá 12 ásamt því að gera fimm jafntefli.

Það eru því þónokkrar breytingar gerðar hjá Tottenham í sumar en bæði kvenna og karlaliðið munu fá inn nýtt þjálfarateymi ásamt því að ráða aðalþjálfara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á síðasta heimslista fyrir EM

Ísland niður um eitt sæti á síðasta heimslista fyrir EM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kópavogsbúum boðið á sögulegan leik í kvennaboltanum í kvöld

Kópavogsbúum boðið á sögulegan leik í kvennaboltanum í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu De Bruyne

Staðfesta komu De Bruyne
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Trent tjáir sig í fyrsta sinn sem leikmaður Real Madrid – Spænskukunnátta hans vekur athygli

Myndband: Trent tjáir sig í fyrsta sinn sem leikmaður Real Madrid – Spænskukunnátta hans vekur athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klúður á Hlíðarenda og Ólafur lýsir ósætti – „Mér finnst þetta ekki sæmandi“

Klúður á Hlíðarenda og Ólafur lýsir ósætti – „Mér finnst þetta ekki sæmandi“
433Sport
Í gær

Segja ungstirnið hafa valið sitt nýja félag

Segja ungstirnið hafa valið sitt nýja félag
433Sport
Í gær

Þetta eru tuttugu stærstu félögin á samfélagsmiðlum – Margt ansi áhugavert

Þetta eru tuttugu stærstu félögin á samfélagsmiðlum – Margt ansi áhugavert