fbpx
Þriðjudagur 24.júní 2025
433Sport

Staðfestir að hann taki ekki við í sumar – ,,Á öllum listum síðan 2019″

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. júní 2025 17:31

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino hefur staðfest það að hann verði ekki næsti stjóri Tottenham eftir að hafa yfirgefið félagið 2019.

Pochettino gerði flotta hluti með Spurs á tíma sínum þar en er í dag landsliðsþjálfari Bandaríkjanna.

Ange Postecoglou var rekinn frá Tottenham á dögunum og hefur Pochettino verið orðaður við endurkomu.

,,Síðan ég fór 2019 þá hef ég verið á öllum listum yfir þá þjálfara sem eru líklegastir að taka við!“ sagði Pochettino.

,,Ef þið hafið séð sögusagnirnar þá hef ég séð þær, það eru 100 stjórar á þessum listum og það er lítið áhyggjuefni.“

,,Það er ekki raunverulegt fyrir mig að taka við í dag. Sjáið hvar ég er og hvar við erum og ég tel að svarið sé mjög augljóst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stefán fer mikinn eftir lætin í Kópavogi – „Réttarmorð er hugtak sem nær engan veginn yfir atburði þessara mínútna“

Stefán fer mikinn eftir lætin í Kópavogi – „Réttarmorð er hugtak sem nær engan veginn yfir atburði þessara mínútna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Undirbúningur fyrir EM formlega hafinn

Undirbúningur fyrir EM formlega hafinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fá 850 milljóna króna afslátt og Albert verður líklega áfram

Fá 850 milljóna króna afslátt og Albert verður líklega áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mourinho sagður vera að landa leikmanni Manchester United

Mourinho sagður vera að landa leikmanni Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Símtali Svíans í forsetann lekið – Mun aldrei fyrirgefa þeim ef þetta gerist í sumar

Símtali Svíans í forsetann lekið – Mun aldrei fyrirgefa þeim ef þetta gerist í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fimm kantmenn á blaði hjá Bayern – Tveir hjá Liverpool og einn hjá Arsenal

Fimm kantmenn á blaði hjá Bayern – Tveir hjá Liverpool og einn hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Valur slátraði KR á Hlíðarenda – Dramatík og tvö rauð í Kópavogi

Besta deildin: Valur slátraði KR á Hlíðarenda – Dramatík og tvö rauð í Kópavogi