fbpx
Þriðjudagur 24.júní 2025
433Sport

Búinn að segja félaginu að hann vilji fara í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. júní 2025 20:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mike Maignan hefur tjáð AC Milan það að hann vilji yfirgefa félagið í sumar og skrifa undir samning við Chelsea.

Þetta segir blaðamaðurinn Ben Jacobs en Chelsea gæti reynt að ná þessum kaupum í gegn áður en HM félagsliða hefst í næstu viku.

Maignan er mjög öflugur markvörður en Chelsea þyrfti að borga í kringum 25 milljónir punda fyrir franska landsliðsmanninn.

Robert Sanchez var aðalmarkvörður Chelsea í vetur en hann gerði sig sekan um þónokkur mistök og verður líklega bekkjaður eða seldur fyrir næsta tímabil.

Fyrsti leikur Chelsea á HM félagsliða er þann 16. júní gegn Los Angeles FC og verður fróðlegt að sjá hvort Maignan verði orðinn leikmaður liðsins fyrir þann tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Samfélagið í áfalli í kjölfar andláts

Samfélagið í áfalli í kjölfar andláts
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Goðsögn varar Trent við

Goðsögn varar Trent við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu harkaleg slagsmál í Kópavogi í gær – Kom í kjölfar þess að umdeildur dómur hafði fallið

Sjáðu harkaleg slagsmál í Kópavogi í gær – Kom í kjölfar þess að umdeildur dómur hafði fallið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Reiðir Vesturbæingar létu í sér heyra í gær – Óskar skýtur á kollega sinn

Reiðir Vesturbæingar létu í sér heyra í gær – Óskar skýtur á kollega sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dóttir stjörnunnar vekur athygli – Náin kærasta sínum á snekkju

Dóttir stjörnunnar vekur athygli – Náin kærasta sínum á snekkju
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United búið að gera nýtt tilboð í Mbeumo – Nokkuð yfir 60 milljónir punda

United búið að gera nýtt tilboð í Mbeumo – Nokkuð yfir 60 milljónir punda
433Sport
Í gær

Myndbrot af Onana í sumarfríi vekur athygli – Mögulega að spila vitlausa stöðu á Old Trafford

Myndbrot af Onana í sumarfríi vekur athygli – Mögulega að spila vitlausa stöðu á Old Trafford
433Sport
Í gær

Sádarnir til í að setja stóru seðlana í McTominay

Sádarnir til í að setja stóru seðlana í McTominay