fbpx
Þriðjudagur 24.júní 2025
433Sport

Mikil dramatík í landsliðinu: Neitar að spila fyrir núverandi þjálfara – ,,Ég hef ákveðið að stíga til hliðar“

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. júní 2025 09:00

Robert Lewandowski fagnar marki sínu í kvöld. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski er hættur spila fyrir pólska landsliðið á meðan Michal Probierz er við stjórnvölin en hann greinir sjálfur frá.

Lewandowski ákvað að gefa ekki kost á sér í landslið Póllands í júní verkefninu nú á dögunum og tjáði Probierz að hann væri andlega búinn á því.

Samband Lewandowski og Probierz virðist vera afskaplega slæmt en hann segist hafa misst trú á landa sínum og vill ekki spila undir hans stjórn.

,,Ég hef ákveðið að draga mig til hliðar í landsliðinu, svo lengi sem hann er landsliðsþjálfarinn,“ sagði Lewandowski.

,,Einn daginn þá vonast ég til þess að spila aftur fyrir bestu stuðningsmenn heims.“

Þetta er gríðarlegur skellur fyrir Pólland en Lewandowski er eins og margir vita stærsta stjarna liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Baldvin ekki fengið greitt og neitar að mæta til vinnu

Baldvin ekki fengið greitt og neitar að mæta til vinnu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Undirbúningur fyrir EM formlega hafinn

Undirbúningur fyrir EM formlega hafinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gæti sent leikmann til Chelsea og fengið annan þaðan í staðinn

United gæti sent leikmann til Chelsea og fengið annan þaðan í staðinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho sagður vera að landa leikmanni Manchester United

Mourinho sagður vera að landa leikmanni Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skiptir um umboðsmann – Hefur verið orðaður við Liverpool og Arsenal

Skiptir um umboðsmann – Hefur verið orðaður við Liverpool og Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fimm kantmenn á blaði hjá Bayern – Tveir hjá Liverpool og einn hjá Arsenal

Fimm kantmenn á blaði hjá Bayern – Tveir hjá Liverpool og einn hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Endurkoma Aftureldingar í Eyjum – Fyrsti sigur liðsins á útivelli

Endurkoma Aftureldingar í Eyjum – Fyrsti sigur liðsins á útivelli
433Sport
Í gær

Keypti rándýran Audi bíl til að fá fyrirgefningu eftir framhjáhald með þekktri konu

Keypti rándýran Audi bíl til að fá fyrirgefningu eftir framhjáhald með þekktri konu