fbpx
Þriðjudagur 24.júní 2025
433Sport

Upplifði sitt erfiðasta tímabil eftir komu Slot

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. júní 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tyler Morton viðurkennir að hann hafi upplifað ansi erfiða tíma í vetur eftir að hafa fengið lítið sem ekkert að spila með Liverpool.

Arne Slot, stjóri Liverpool, gaf Morton fá tækifæri en hann spilaði alls fimm leiki og var ekki einn af þeim í ensku úrvalsdeildinni.

Morton var að glíma við meiðsli á tímapunkti og tók sinn tíma í að ná sér en hann hefur áður leikið með Blackburn og Hull á láni og var þar í lykilhlutverki.

Miðjumaðurinn spilaði níu leiki undir Jurgen Klopp á síðasta tímabili og þar á meðal tvo í úrvalsdeildinni.

,,Andlega hefur þetta vertið erfiðasta tímabilið mitt hingað til. Ég hef náð að glíma við það eins vel og ég gat en þegar þú ert fótboltamaður og færð ekki að spila þá er það særandi,“ sagði Morton.

,,Þetta er erfitt, sérstaklega þegar ég vildi fá að komast annað og spila fyrir annað félag á lánssamningi en eftir að hafa rætt við stjórann þá áttaði mig ég á að hlutirnir gætu verið verri en á sama tíma betri.“

,,Ég hef enn lært mitt á þessu tímabili og er tilbúinn í næstu verkefni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fá 850 milljóna króna afslátt og Albert verður líklega áfram

Fá 850 milljóna króna afslátt og Albert verður líklega áfram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Samfélagið í áfalli í kjölfar andláts

Samfélagið í áfalli í kjölfar andláts
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Símtali Svíans í forsetann lekið – Mun aldrei fyrirgefa þeim ef þetta gerist í sumar

Símtali Svíans í forsetann lekið – Mun aldrei fyrirgefa þeim ef þetta gerist í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu harkaleg slagsmál í Kópavogi í gær – Kom í kjölfar þess að umdeildur dómur hafði fallið

Sjáðu harkaleg slagsmál í Kópavogi í gær – Kom í kjölfar þess að umdeildur dómur hafði fallið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Valur slátraði KR á Hlíðarenda – Dramatík og tvö rauð í Kópavogi

Besta deildin: Valur slátraði KR á Hlíðarenda – Dramatík og tvö rauð í Kópavogi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dóttir stjörnunnar vekur athygli – Náin kærasta sínum á snekkju

Dóttir stjörnunnar vekur athygli – Náin kærasta sínum á snekkju
433Sport
Í gær

Kjaftasagan um Liverpool og Alvarez fer af stað á ný

Kjaftasagan um Liverpool og Alvarez fer af stað á ný
433Sport
Í gær

Myndbrot af Onana í sumarfríi vekur athygli – Mögulega að spila vitlausa stöðu á Old Trafford

Myndbrot af Onana í sumarfríi vekur athygli – Mögulega að spila vitlausa stöðu á Old Trafford