fbpx
Þriðjudagur 24.júní 2025
433Sport

Hojlund spenntur fyrir fríinu og vill ekki fara frá United – ,,Ég er bundinn til 2030″

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. júní 2025 11:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru litlar líkur á að Rasmus Hojlund sé að kveðja Manchester United en leikmaðurinn sjálfur greinir frá.

Hojlund hefur ekki staðist væntingar á Old Trafford eftir komu frá Atalanta en hann á enn fimm ár eftir af samningi sínum í Manchester.

Daninn er ekki að horfa í það að spila fyrir annað félag næsta vetur og er vongóður um að geta unnið stuðningsmenn United á sitt band.

,,Ég er samningsbundinn til ársins 2030 svo ég er að búast við því að ég spili fyrir Manchester United,“ sagði Hojlund.

,,Ég er spenntur fyrir sumarfríinu og svo er ég til í það verkefni sem er framundan. Ég veit hvernig staðan er og hvernig stuðningsmennirnir eru en ég er bundinn til 2030.“

,,Það sem ég horfi í er sumarfríið og svo vonandi að eiga gott undirbúningstímabil.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fá 850 milljóna króna afslátt og Albert verður líklega áfram

Fá 850 milljóna króna afslátt og Albert verður líklega áfram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Samfélagið í áfalli í kjölfar andláts

Samfélagið í áfalli í kjölfar andláts
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Símtali Svíans í forsetann lekið – Mun aldrei fyrirgefa þeim ef þetta gerist í sumar

Símtali Svíans í forsetann lekið – Mun aldrei fyrirgefa þeim ef þetta gerist í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu harkaleg slagsmál í Kópavogi í gær – Kom í kjölfar þess að umdeildur dómur hafði fallið

Sjáðu harkaleg slagsmál í Kópavogi í gær – Kom í kjölfar þess að umdeildur dómur hafði fallið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Valur slátraði KR á Hlíðarenda – Dramatík og tvö rauð í Kópavogi

Besta deildin: Valur slátraði KR á Hlíðarenda – Dramatík og tvö rauð í Kópavogi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dóttir stjörnunnar vekur athygli – Náin kærasta sínum á snekkju

Dóttir stjörnunnar vekur athygli – Náin kærasta sínum á snekkju
433Sport
Í gær

Kjaftasagan um Liverpool og Alvarez fer af stað á ný

Kjaftasagan um Liverpool og Alvarez fer af stað á ný
433Sport
Í gær

Myndbrot af Onana í sumarfríi vekur athygli – Mögulega að spila vitlausa stöðu á Old Trafford

Myndbrot af Onana í sumarfríi vekur athygli – Mögulega að spila vitlausa stöðu á Old Trafford