fbpx
Þriðjudagur 24.júní 2025
433Sport

Vill upplifa EM, HM eða Copa America

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. júní 2025 19:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola hefur staðfest það að hann hafi mikinn áhuga á að þjálfa landslið í lokakeppni HM eða EM í framtíðinni.

Guardiola hefur undanfarin níu ár verið stjóri Manchester City og gert magnaða hluti og er af mörgum talinn besti stjóri í heimi og jafnvel í sögunni.

Guardiola á sér draum sem er að þjálfa landslið en viðurkennir að verkefnið þyrfti að vera rétt og henta öllum aðilum.

,,Ég myndi elska það að þjálfa lið á HM eða EM eða í Copa America,“ sagði Guardiola við Reuters.

,,Ég hef oft íhugað þetta en þetta veltur á mörgum hlutum, ef það gerist þá væri það flott en ef ekki þá er það líka í lagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Goðsögn varar Trent við

Goðsögn varar Trent við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ótrúleg tölfræði Messi – Aldrei klikkað á þessu sviði

Ótrúleg tölfræði Messi – Aldrei klikkað á þessu sviði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Reiðir Vesturbæingar létu í sér heyra í gær – Óskar skýtur á kollega sinn

Reiðir Vesturbæingar létu í sér heyra í gær – Óskar skýtur á kollega sinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barcelona að kaupa kantmann frá FCK á tombóluverði

Barcelona að kaupa kantmann frá FCK á tombóluverði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United búið að gera nýtt tilboð í Mbeumo – Nokkuð yfir 60 milljónir punda

United búið að gera nýtt tilboð í Mbeumo – Nokkuð yfir 60 milljónir punda
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Launakröfurnar sagðar fæla Arsenal frá

Launakröfurnar sagðar fæla Arsenal frá
433Sport
Í gær

Sádarnir til í að setja stóru seðlana í McTominay

Sádarnir til í að setja stóru seðlana í McTominay
433Sport
Í gær

Búist við að Newcastle kaupi markvörðinn í næstu viku

Búist við að Newcastle kaupi markvörðinn í næstu viku