fbpx
Þriðjudagur 24.júní 2025
433Sport

Henderson á leið aftur í úrvalsdeildina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. júní 2025 19:12

. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson hefur fengið þau skilaboð að hann megi yfirgefa lið Ajax í sumar og gæti verið á leið aftur í ensku úrvalsdeildina.

John Heitinga er tekinn við Ajax og vill ekki nota Henderson næsta vetur en hann er að fá um 100 þúsund pund á viku hjá félaginu.

Henderson er 35 ára gamall og er fyrrum leikmaður Liverpool en hann gæti snúið aftur til uppeldisfélags síns, Sunderland, sem er komið í efstu deild.

Sunderland ku hafa mikinn áhuga á að semja við Henderson samkvæmt Mirror en hann gæti leyst Jobe Bellingham af hólmi sem er að kveðja.

Ajax vill lækka launakostnaðinn fyrir sumargluggann og bendir flest til þess að enski landsliðsmaðurinn snúi aftur heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stefán fer mikinn eftir lætin í Kópavogi – „Réttarmorð er hugtak sem nær engan veginn yfir atburði þessara mínútna“

Stefán fer mikinn eftir lætin í Kópavogi – „Réttarmorð er hugtak sem nær engan veginn yfir atburði þessara mínútna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Undirbúningur fyrir EM formlega hafinn

Undirbúningur fyrir EM formlega hafinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja kaupa tvo frá Juventus og sjálfan Jesus líka

Vilja kaupa tvo frá Juventus og sjálfan Jesus líka
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United gæti sent leikmann til Chelsea og fengið annan þaðan í staðinn

United gæti sent leikmann til Chelsea og fengið annan þaðan í staðinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho sagður vera að landa leikmanni Manchester United

Mourinho sagður vera að landa leikmanni Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skiptir um umboðsmann – Hefur verið orðaður við Liverpool og Arsenal

Skiptir um umboðsmann – Hefur verið orðaður við Liverpool og Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fimm kantmenn á blaði hjá Bayern – Tveir hjá Liverpool og einn hjá Arsenal

Fimm kantmenn á blaði hjá Bayern – Tveir hjá Liverpool og einn hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Endurkoma Aftureldingar í Eyjum – Fyrsti sigur liðsins á útivelli

Endurkoma Aftureldingar í Eyjum – Fyrsti sigur liðsins á útivelli
433Sport
Í gær

Keypti rándýran Audi bíl til að fá fyrirgefningu eftir framhjáhald með þekktri konu

Keypti rándýran Audi bíl til að fá fyrirgefningu eftir framhjáhald með þekktri konu