fbpx
Föstudagur 13.júní 2025
433Sport

Fyrrum stjóri United hraunar yfir stefnu félagsins – ,,Þetta er ekki knattspyrnufélag“

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. júní 2025 17:11

Louis van Gaal / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis van Gaal, fyrrum, stjóri Manchester United, hefur baunað á félagið og vill meina að það sé ekkert í lagi á bakvið tjöldin hjá félaginu.

Van Gaal vorkennir þeim sem þurfa að þjálfa félagið í ljósi þess að það er stjórn félagsins sem ræður því hver kemur inn og hver kemur út fyrir hvert tímabil – í flest skipti.

Van Gaal segir að United sé enn aðeins að reyna að græða peninga frekar en að skila titlum þó að Sir Jim Ratcliffe sé nú orðinn meðeigandi félagsins og sér um flesta hluti sem tengjast knattspyrnurekstrinum.

,,Þetta er bara auglýsingafélag, ekki knattspyrnufélag. Ég hef sagt það áður og að vera í þeirri stöðu er erfitt,“ sagði Van Gaal.

,,Þegar stjórinn fær ekki að ráða því hvaða leikmaður kemur inn þá gerir það öllum erfitt fyrir – hann ætti að ráða því.“

,,Ef það gengur ekki upp þá verður hann rekinn, hann er ekki að skila réttum úrslitum. Þegar aðrir menn eru að stjórna því hvaða leikmenn eru keyptir þá skapar það bara vesen fyrir alla aðila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andlega heilsan ekki góð í Sádí Arabíu og gæti farið eftir fimm mánaða dvöl

Andlega heilsan ekki góð í Sádí Arabíu og gæti farið eftir fimm mánaða dvöl
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Trent var bannað að klæðast sínu fræga númeri á Spáni og valdi sér nýtt

Trent var bannað að klæðast sínu fræga númeri á Spáni og valdi sér nýtt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn opinberar EM-hópinn á morgun

Þorsteinn opinberar EM-hópinn á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta komu De Bruyne

Staðfesta komu De Bruyne
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Atvik úr sumarfríi stjörnunnar vekur gríðarlega athygli – Kona kom og gerði þetta á meðan myndavélarnar beindust að honum

Atvik úr sumarfríi stjörnunnar vekur gríðarlega athygli – Kona kom og gerði þetta á meðan myndavélarnar beindust að honum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýr búningur Manchester United fær misjöfn viðbrögð – Tveir sem hafa verið orðaðir burt sátu fyrir

Nýr búningur Manchester United fær misjöfn viðbrögð – Tveir sem hafa verið orðaðir burt sátu fyrir
433Sport
Í gær

Bjarni sat pirraður fyrir framan skjáinn og baunar á menn – „Eins og sumir þeirra hefðu verið sprautaðir með kæruleysislyfi“

Bjarni sat pirraður fyrir framan skjáinn og baunar á menn – „Eins og sumir þeirra hefðu verið sprautaðir með kæruleysislyfi“
433Sport
Í gær

United sagt skoða kaup á Osimhen og vilja nota einn leikmann sem hluta af kaupverðinu

United sagt skoða kaup á Osimhen og vilja nota einn leikmann sem hluta af kaupverðinu