fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Forráðamenn United eru ánægðir með kaupin á Mount – Arteta taldi allt klárt og Klopp reyndi að sannfæra hann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. mars 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Mount hefur verið meira og minna meiddur frá því að hann gekk í raðir Manchester United síðasta sumar frá Chelsea.

United borgaði 55 milljónir punda fyrir Mount sem hafði verið mikið meiddur hjá Chelsea og átti bara ár eftir af samningi sínum.

Manchester Evening News fjallar um Mount í dag sem er mættur til æfinga í dag eftir langþráð meiðsli, hann hefur aðeins byrjað sjö leiki frá því að hann kom síðasta sumar.

Blaðið segir að forráðamenn United horfi enn á kaupin á Mount sem góð viðskipti og telja þeir að félagið hafi greitt sanngjarnt verð, líkleg hefði Mount átt að kosta 10 milljónum punda meira.

Þannig segir blaðið að Mikel Arteta hafi lagt alla áherslu á að fá Mount síðasta sumar og að hann hafi talið á einum tímapunkti að allt hafi verið klárt.

Mount var einnig á óskalista Liverpool og átti hann samtal við Jurgen Klopp fyrir rúmu ári síðan.

Blaðið hefur enn trú á því að Mount hafi reynst góð kaup og vonar félagið að hann geti haldið heilsu út tímabilið til að finna taktinn og að á næstu leiktíð verði hann í mjög stóru hlutverki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Í gær

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina