fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Manchester United á eftir öðrum leikmanni Ajax

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. janúar 2024 17:00

Brian Brobbey.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að horfa á annan leikmann Ajax samkvæmt enska blaðinu Mirror og skorar að fá hann í sumarglugganum.

Ólíklegt er að þessi skipti eigi sér stað í janúar en um er að ræða framherjann Brian Brobbey sem vann með Erik ten Hag hjá hollenska félaginu.

Ten Hag hefur verið mikið í því að sækja leikmenn sem hann þekkir og má nefna Antony, Andre Onana, Lisandro Martinez og Sofyan Amrabat.

Ten Hag er hrifinn af Brobbey sem er 21 árs gamall og hefur skorað 12 mörk í 24 leikjum á tímabilinu.

Brobbey á að geta veitt Rasmus Hojlund samkeppni í fremstu víglínu en sá síðarnefndi kom til félagsins í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið
433Sport
Í gær

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar
433Sport
Í gær

Nunez fagnaði að hætti Jota

Nunez fagnaði að hætti Jota