fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433

Ráðstefna um inngildingu í íþróttum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ráðstefna Reykjavíkurleikanna: Er pláss fyrir öll í íþróttum? fer fram í Háskólanum í Reykjavík, fimmtudaginn 25. janúar 2024.

Þema ráðstefnunnar verður inngilding í íþróttum. Á ráðstefnunni verða sex pallborð þar sem fatlað íþróttafólk, hinsegin og kynsegin íþróttafólk, íþróttafólk af erlendum uppruna og aðrir sérfræðingar segja sínar reynslusögur, hvað hefur verið gert vel og hvernig íþróttahreyfingin getur gert betur svo að allir einstaklingar upplifi sig velkomna.

Ráðstefnan er haldin í tengslum við Reykjavíkurleikana. Athugið að sum pallborð verða einungis á ensku.

Frekari upplýsingar eru á vefsíðu ráðstefnunnar og á Facebook viðburði ráðstefnunnar.  Skráðu þig hér!

Þeir aðilar sem ekki eiga heiman gengt á ráðstefnuna geta keypt sig inn í streymi. Nánari upplýsingar um fyrirkomulagið koma síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri
433Sport
Í gær

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli