fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Skiptar skoðanir sérfræðinga um hvort Íslandi geti farið á EM – „Þeir elska að spila fyrir landsliðið“

433
Laugardaginn 30. desember 2023 11:30

DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áramótaþáttur Íþróttavikunnar var af dýrari gerðinni þetta árið, Kristján Óli Sigurðsson og Hörður Snævar Jónsson mættu sem gestir í þáttinn sem Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa stýrt í vetur.

Í þættinum voru veitt hin ýmsu verðlaun og þá var farið yfir allt það helsta úr íþróttalífinu hér á landi sem og erlendis.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google

Rætt var um íslenska karlalandsliðið sem er á leið í umspil fyrir EM í mars, Hrafnkell Freyr er ekki vongóður. „Nei ég hef voðalega litla trú á því, nema við náum að líma saman tvo draumaleiki,“ segir Hrafnkell.

Hörður Snævar segir stöðu lykilmanna ekki góða eins og staðan er í dag. „Ef við horfum á stöðuna eins og hún er í dag, Aron Einar var í aðgerð og ekki spilað síðan í apríl. Gylfi Þór verið meiddur, Jóhann Berg verið meiddur undanfarnar vikur. Hákon Arnar mikið á bekknum, hvað verður með Albert Guðmundsson, Orri Steinn ekki mikið að spila hjá FCK, Alfreð byrjar einhverja leiki hjá Eupen en ekki alla. Það þarf allt að detta.“

Kristján hefur hins vegar mikla trú. „Ég hef bullandi trú, þetta snýst um að það sjóða saman þann leik og klára hann. Eiga svo draumadag gegn Úkraínu eða Bosníu. Gylfi, Aron og Jói að spila sinn síðasta dans, þeir elska að spila fyrir landsliðið.“

Hrafnkell segir að eldri menn þurfi að berja trú í þá ungu. „Jói, Alfreð og þeir verða að koma því í hausinn á þessum ungu hvað þetta skiptir miklu máli.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Í gær

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Í gær

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
Hide picture