fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Ronaldo og félagar fá 15 daga í frí

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. desember 2023 18:30

Dillon, Ronaldo og Conor.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo og félagar í Al-Nassr munu fá 15 daga í frí í janúar eftir gríðarlega erfiðan janúarmánuð.

Þetta er ákvörðun þjálfara liðsins, Luis Castro, en Al-Nassr spilar sex leiki á 30 dögum í desmber sem verður að teljast ansi mikið.

Al-Nassr spilar í Sádi Arabíu og er í toppbaráttu og situr þessa stundina í öðru sæti deildarinnar.

Sadio Mane er einnig leikmaður liðsins en liðið mun spila við Al-Taawoun í dag en svo fá leikmenn frí.

Tímabilið er alls ekki búið hjá Al-Nassr en nú fá leikmenn tækifæri á að ná fyrri styrk og geta skellt sér í gott vetrarfrí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl