fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Davíð Snær frá FH til Noregs

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. desember 2023 15:56

Mynd: FH

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Snær Jóhannsson er farinn frá FH og genginn til liðs við Álasunds í norsku B-deildinni.

Davíð er uppalinn hjá Keflavík en hann kom til FH frá Lecce á Ítalíu vorið 2022.

Nú er hann farinn til Álasunds sem féll úr norsku úrvalsdeildinni í ár.

„Við munum að sjálfsögðu sakna Davíðs Snæs, hann var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður okkar á síðasta tímabili. En þetta sýnir á sama tíma að við gerum að gera vel, við keyptum Davíð fyrir einu og hálfu ári síðan og erum búnir að hjálpa honum að taka næsta skref á sínum ferli. Við getum boðið ungum leikmönnum upp á mjög góðar aðstæður til að þróa leik sinn, bæði er aðstaðan góð hjá okkur og þjálfarateymið okkar mjög fært og það á stóran þátt í því að Davíð fær þetta tækifæri núna. Við óskum Davíð Snæ góðs gengis í Noregi og þökkum honum fyrir hans störf fyrir Fimleikafélagið.“ segir Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá FH, í yfirlýsingu félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt