fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Gylfi Þór segir frá samtali sínu við Eið Smára í gær og opinberar hvað fór þeirra á milli

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. október 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson stefnir að því að bæta markamet íslenska karlalandsliðsins nú þegar hann er snúinn aftur á völlinn og í landsliðsbúninginn.

Sem stendur deila þeir Kolbeinn Sigþórsson og Eiður Smári Guðjohnsen metinu með 26 mörk hvor. Gylfi er með 25 mörk.

„Að sjálfsögðu stefni ég á það og það hefur verið markmiðið í mörg ár. Kolli og Eiður eiga metið þannig að það er extra þýðingarmikið fyrir mig. Sérstaklega út af Eiði sem var mín fyrirmynd er ég var yngri. Það mun gera það sætara fyrir mig ef ég næ því,“ segir Gylfi í viðtali við Sýn.

Gylfi hefur rætt við Eið og segir að hann muni samgleðjast sér ef hann bætir metið.

„Ég spjallaði við Eið í gær og hann sagði að hann yrði ánægður. Hann vill alltaf að öðrum gangi vel og segist vonast til þess að ég nái þessu. Ég held að hann yrði ánægður fyrir mína hönd.“

Umræðan í heild á Vísi er hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt