fbpx
Fimmtudagur 21.september 2023
433Sport

Arna býst við erfiðum leik – „Það eru læti í þeim“

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. september 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arna Sif Ásgrímsdóttir landsliðskona býst við hörkuleik gegn Wales í fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni á föstudag.

Um fyrri leik Íslands í þessum landsliðsglugga er að ræða en eftir helgi mætir liðið Þjóðverjum.

„Þetta leggst ótrúlega vel í mig. Við fórum yfir þær í dag og þetta er hörkulið en við eigum klárlega möguleika. Þetta verður hörkuleikur,“ segir Arna við 433.is um komandi leik gegn Wales.

Arna Sif
play-sharp-fill

Arna Sif

„Ég held að þetta verði mikill baráttuleikur. Þær lifa svolítið á seinni boltum og pressa mikið. Það eru læti í þeim.Við þurfum að standast það og nýta okkur plássin sem þær skilja eftir sig.“

Arna er hrifin af Þjóðadeildinni sem er ný af nálinni í kvennaflokki.

„Þetta er ótrúlega skemmtilegt. Það er gaman að fá fleiri verkefni og koma aftur saman.“

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fljótustu leikmenn Englands síðan 2020: Nýr maður Liverpool kemst strax á listann – Efsta sætið ekki óvænt

Fljótustu leikmenn Englands síðan 2020: Nýr maður Liverpool kemst strax á listann – Efsta sætið ekki óvænt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir að besti leikmaður liðsins sé fáanlegur fyrir rétt verð – Raya verður einnig keyptur til Arsenal

Staðfestir að besti leikmaður liðsins sé fáanlegur fyrir rétt verð – Raya verður einnig keyptur til Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Útlitið mjög svart fyrir Keflvíkinga eftir tap í kvöld

Besta deildin: Útlitið mjög svart fyrir Keflvíkinga eftir tap í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sir Alex var nálægt því að taka við Tottenham en eiginkonan tók það ekki í mál

Sir Alex var nálægt því að taka við Tottenham en eiginkonan tók það ekki í mál
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrstu leikir umspils Lengjudeildarinnar í dag – Verða í beinni útsendingu og opinni dagskrá

Fyrstu leikir umspils Lengjudeildarinnar í dag – Verða í beinni útsendingu og opinni dagskrá
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hlógu að tilboði Manchester United

Hlógu að tilboði Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja næstum þrjá milljarða fyrir 18 ára gamlan leikmann

Vilja næstum þrjá milljarða fyrir 18 ára gamlan leikmann
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að fara aftur til Milan þó hann hafi aðeins yfirgefið félagið fyrir nokkrum mánuðum

Útilokar ekki að fara aftur til Milan þó hann hafi aðeins yfirgefið félagið fyrir nokkrum mánuðum
Hide picture