fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Stórtíðindi virðast vera að berast – Katarinn sagður klára kaup á United í október

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. ágúst 2023 08:02

Sheik Jassim.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum götublöðum í dag er Sheik Jassim að ganga frá kaupum á Manchester United og verða kaupin kláruð í október.

Söluferli Manchester United hófst í nóvember og síðan þá hefur Glazer fjölskyldan rætt við ýmsa aðila.

Sheik Jassim og Sir Jim Ratcliffe hafa verið að ræða við Glazer fjölskylduna um langt ferli.

Ensk blöð segja að Sheik Jassim borgi 6 milljarða punda fyrir United en það er sá verðmiði sem Glazer fjölskyldan hefur verið að sækjast eftir.

Konungsfjölskyldan í Katar er á bak við tilboðið og virðist allt stefna í það að hún eignist United á næstu mánuðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“