fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Myndband: Gáfu stjörnunni engan afslátt í umferðinni – Sjáðu viðbrögð hans

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. ágúst 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mykhailo Mudryk lenti í athyglisverðri uppákomu á rúntinum eftir tap Chelsea gegn West Ham á dögunum.

West Ham vann leikinn 3-1 og átti Mudryk ekki góðan leik.

Úkraínumaðurinn hefur valdið vonbrigðum frá því hann gekk í raðir Chelsea frá Shakhtar Donetsk fyrir 89 milljónir punda í janúar.

Kantmaðurinn var nálægt því að ganga í raðir Arsenal áður en Chelsea hreppti hann og voru margir stuðningsmenn Arsenal brjálaðir.

Þeir vönduðu honum því ekki kveðjurnar þegar þeir rákust á hann á rúntinum í London á sunnudag.

Sjón er sögu ríkari. Myndband af þessu er hér að neðan.

@yhaidari1 😂😂 #mudryk #chelsea #arsenal #kmt #fy ♬ original sound – ..

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“