fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Partey hefur samið við Juventus en nú þurfa félögin að ná saman

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. júní 2023 20:30

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Partey hefur gengið frá samkomulagi við Juventus um kaup og kjör og vill halda til Ítalíu frekar en að setjast að í Sádí Arabíu.

Arsenal er tilbúið að selja Partey sem hefur fengið góð tilboð frá Sádí Arabíu en hugnast þau ekki.

Umboðsmenn Partey hafa fundað með Juventus og náð samkomulagi um launin.

Arsenal er að reyna að kaupa Declan Rice frá West Ham en fær mikla samkeppni frá Manchester City sem er að leggja fram tilboð.

Juventus bíður eftir svari frá Adrien Rabiot sem skoðar það að fara frá Juventus og þá gæti félagið reynt að keyra á það að kaupa Partey.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð