fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Jón fór í jarðarför og missti aðeins af einni æfingu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. júní 2023 15:26

Jón Þór Sveinsson er þjálfari Fram/ Eyþór Árnason/Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýjasta þætti Þungavigtarinnar hélt Kristján Óli Sigurðsson sparkspekingur því fram að óánægja væri á meðal leikmanna Fram vegna þess að Jón Sveinsson þjálfari hafi tekið sér fjögurra daga frí frá æfingum liðsins fyrir leik gegn KA fyrir norðan.

Fram tapaði 4-2 gegn KA á mánudag.

Kristján hélt því fram að Jón hafi skellt sér norður í frí á miðvikudag og misst af fjölda æfinga.

Samkvæmt heimildum 433.is fór Jón hins vegar ekki norður fyrr en á föstudag, en það var vegna jarðarfarar á Siglufirði sem hann var viðstaddur á laugardeginum.

Jón missti aðeins af einni æfingu. Eftir það kom hann til móts við lið Fram á ný.

Hann vildi ekki ræða málið nánar við 433.is í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn hafnar Bayern

Enn einn leikmaðurinn hafnar Bayern
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar