fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Liðsfélagarnir orðnir þreyttir á Dananum sem gæti verið á förum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. maí 2023 16:00

Kasper Schmeichel

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kasper Schmeichel gæti verið á förum frá Nice strax í sumar ef marka má nýjustu fréttir.

Hinn 36 ára gamli Schmeichel gekk í raðir franska félagsins frá Leicester síðasta sumar og gerði þriggja ára samning.

Hann hefur spilað 43 leiki í öllum keppnum og er fastamaður.

Þrátt fyrir þetta gæti Schmeichel farið í sumar.

Samkvæmt L’Equipe eru liðsfélagar hans þreyttir á því hvernig hann æfir og þá er starfsliðið ekki sátt með hversu lítill leiðtogi Schmeichel er.

Schmeichel kýs oft frekar að gera æfingar einn en að vera í hóp. Þetta pirrar marga hjá Nice.

Þá er hann sagður eiga í stríði við annan markvörð Nice, Marcin Bulka. Það þykir ljóst að annar þeirra fari í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær