fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Ancelotti tjáir sig um orðróma sem hafa verið á kreiki – „Hef aldrei talað við þá“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 1. maí 2023 17:00

Carlo Ancelotti / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti segir það ekki rétt að hann hafi átt í viðræðum við brasilíska knattspyrnusambandið um að taka við karlalandsliðinu þar í landi.

Ítalinn er stjóri Real Madrid en umræðan hefur verið á þann veg að hann fari þaðan ef honum tekst ekki að vinna Meistaradeild Evrópu á ný. Liðið er svo gott sem búið að missa af Spánarmeistaratitlinum til Barcelona.

Ancelotti hefur sterklega verið orðaður við brasilíska landsliðið.

„Það eru falsfréttir á kreiki um að ég þurfi að fara að ákveða það hvort ég vilji taka við brasilíska landsliðinu eða ekki. Ég hef aldrei talað við þá,“ segir Ancelotti.

„Ég tjái mig ekki um framtíð mína. Það hef ég alltaf sagt.“

Real Madrid er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar og mætir þar Manchester City. Spænska stórveldið er ríkjandi meistari eftir sigur á Liverpool í úrslitaleik í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke
433Sport
Í gær

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Í gær

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir