fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Klopp tjáir sig um Bellingham og stöðuna: ,,Þetta eru ekki mínir peningar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. apríl 2023 18:00

Jurgen Klopp .Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur tjáð sig um sögusagnirnar um Jude Bellingham, leikmann Dortmund.

Í vikunni var í raun staðfest að Liverpool væri búið að draga sig úr samkepninni um Bellingham sem er enskur landsliðsmaður.

Miðjumaðurinn var talinn líklegastur til að ganga í raðir Liverpool í sumar en hann er að öllum líkindum á förum frá Þýskalandi.

Liverpool virðist ekki vera félagið sem hann mun semja við og virtist Klopp staðfesta þann orðróm í gær.

,,Það er augljóst að sum félög geta gert meira en við í sumum stöðum. Við getum ekki látið okkur dreyma, við getum ekki verið reið ef við fáum ekki hitt eða þetta,“ sagði Klopp.

,,Ég er ekki rétti aðilinn til að spyrja en svona er staðan. Ég er alltaf hér til að útskýra málin og það er ekki frábært. Þetta eru ekki mínir peningar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt