fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

John Terry fékk starf í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. apríl 2023 08:00

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Terry er nýr aðstoðarþjálfari Leicester í ensku úrvalsdeildini. Félagið staðfesti þetta í gær en hann mætir með Dean Smith.

Terry var aðstoðarmaður hjá Smith þegar hann var stjóri Aston Villa og mætir nú til að hjálpa.

Smith þekkir það vel að þjálfa í efstu deild en hann var áður hjá Aston Villa en var síðast hjá Norwich í næst efstu deild.

Hans bíður erfitt verkefni í úrvalsdeildinni en Leicester er í harðri fallbaráttu þegar átta umferðir eru eftir.

Leicester er í næst neðsta sætinu með aðeins 25 stig sem er allt of lítið miðað við góðan leikmannahóp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Í gær

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það