fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Staðfestir viðræður við Messi – Fer hann frá París?

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. apríl 2023 21:00

Getty / Lionel Messi er stórstjarna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafa Yuste, varaforseti Barcelona, hefur staðfest það að félagið sé í viðræðum við Lionel Messi um endurkomu.

Messi þurfti að yfirgefa Barcelona 2021 vegna fjárhagsvandræða félagsins og skrifaði undir hjá Paris Saint-Germain.

Síðan þá hefur Barcelona reynt að fá Messi til baka en án árangurs en þeir frönsku vilja ekki losa hann.

Yuste er þó enn vongóður um að Messi snúi heim en hann hafði leikið allan sinn feril á Nou Camp fyrir skiptin til Frakklands.

,,Ég tók þátt í viðræðunum sem því miður gengu ekki upp. Ég er enn pirraður að Leo hafi ekki getað haldið áfram hér,“ sagði Yuste.

,,Við þurfum að hugsa um það að allar fallegar sögur þurfa að hafa fallegan endi. Ég get svarað spurningunni játandi. Við erum í viðræðum við þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Í gær

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Í gær

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki