fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Eru steinhissa yfir matnum sem er í boði á staðnum – ,,Er það eðlilegt?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. mars 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuaðdáendur ha fa verið duglegir að tjá sig á samskiptamiðlum eftir mynd sem birtist af mat sem boðið er upp á í efstu deild í Japan.

Myndin var tekin af pizzu á leik Cerezo Osaka en þar má sjá bæði pylsur og kíví sem álegg.

Það er ekki pizza sem er í boði hérlendis allavega og þá hvergi annars staðar miðað við ummælin.

,,Hverjum datt þetta í hug? Ég ætla að fá eina kíví pizzu takk. Er það eðlilegt?“ skrifar einn við myndina.

Annar bætir við: ,,Það er eitt að borða ananas á pizzu en nú er ég alveg búinn að missa alla trú.“

Mynd af þessari… Ágætu pizzu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar