fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Albert fékk nóg af spurningum Hjörvars í þættinum – „Gleymdu þessu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. febrúar 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom upp áhugaverð og skondin umræða í hlaðvarpsþættinum Dr. Football þegar enskar hafnir sem íslensk skip hafa siglt í í gegnum tíðina bárust í tal.

Þáttastjórnandinn Hjörvar Hafliðason spurði Albert Brynjar Ingason eftirfarandi spurningar:

„Til hvaða borga á Englandi hafa íslensk skip oftast siglt? Hvert fórum við með þorskinn?“

Albert kvaðst ekki vel að sér í þessum fræðum. „Við förum til Birmingham,“ svaraði hann.

„Það verður að vera höfn,“ sagði Hjörvar þá.

Albert hafði lítinn áhuga á þessari umræðu. „Höfn? Gleymdu þessu.

Við förum til London.“

Hjörvar tjáði Alberti að svarið væri Hull og Grimsby.

„Ég er ekki mikið í þessu,“ sagði Albert þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu