fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Óttast að ákærurnar og umfjöllun fæli Bellingham frá

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester City óttast það að Jude Bellingham hafi ekki áhuga á að koma til félagsins með þá óvissu sem nú ríkir.

Enska úrvalsdeildin ákærði City í gær í 115 liðum fyrir brot tengdum fjármálum, er félagið sakað um að hafa svindlað á kerfinu um nokkura ára skeið.

Brotin sem City er sakað um eru ítrekuð og tengjast greiðslum til leikmanna og styrktarsamningum til félagsins.

Bellingham sem er miðjumaður Borussia Dortmund er eftirsóttur biti og verður til sölu í sumar. Telegraph segir að óvissan í kringum City næstu daga gæti haft veruleg áhrif á hvar hann endar.

Liverpool og Real Madrid hafa mikinn áhuga á Bellingham líkt og City, þá hefur Manchester United fylgst með gangi mála.

Mál City fer nú til meðferðar en ekki hefur komið fram hvenær málið verður tekið fyrir en ensku meistararnir neita sök.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu
433Sport
Í gær

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Í gær

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Í gær

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ