fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Ekkert pláss fyrir Ronaldo í draumaliðinu – Sjáðu þá 11 sem fengu kallið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. janúar 2023 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert pláss fyrir goðsögnina Cristiano Ronaldo í úrvalsliði framherjans Mario Balotelli.

Balotelli var beðinn um að velja sitt besta lið sögunnar en þar má sjá Lionel Messi, leikmann Paris Saint-Germain.

Messi og Ronaldo eru taldir vera tveir af bestu leikmönnum sögunnar en Ronaldo fær ekki pláss.

Brasilíski Ronaldo fær hins vegar sæti í sóknarlínunni en hann er þar ásamt Messi með Antonio Cassano fyrir aftan.

Steven Gerrard, Yaya Toure og Andrea Pirlo eru á miðjunni í gríðarlega sterku liði Balotelli sem má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl