fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Lögregluþjónn hjálpaði blindfullum leikmönnum í þyrluna

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. desember 2022 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julian Alvarez og Lautaro Martinez tóku ansi hressilega á því á sigurhátíð argentíska landsliðsins heima fyrir í gær.

Argentíska liðið fagnaði heimsmeistaratitlinum sem það hlaut um helgina með því að keyra í opinni rútu um Buenos Aires.

Rútuferðin hófst klukkan 15 en var hætt snemma af öryggisástæðum. Var það eftir að aðdáendur hoppuðu af brú og ofan á rútuna þar sem Lionel Messi og félagar voru. Síðar birtust leiðinlegar fregnir af fagnaðarlátunum. 24 ára gamall maður lét lífið og fimm ára drengur liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi.

Leikmenn voru fluttir burt með þyrlu en þangað mættu Alvarez og Martinez ansi hressir. Þeir voru bersýnilega búnir að fá sér duglega í glas. Lögregluþjónn fylgdi þeim að þyrlunni.

Sjón er sögu ríkari. Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Orri skoraði úr ‘Panenka’ vítaspyrnu – Sjáðu markið

Orri skoraði úr ‘Panenka’ vítaspyrnu – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nefna þrjá sem Liverpool mun losa í sumar

Nefna þrjá sem Liverpool mun losa í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Sesko vilja United og vitnar í Coldplay

Segir Sesko vilja United og vitnar í Coldplay
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Xhaka

Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Danirnir kynna Jóhannes til leiks

Danirnir kynna Jóhannes til leiks
433Sport
Í gær

Eftirmaður Xavi Simons er í Championship deildinni

Eftirmaður Xavi Simons er í Championship deildinni
433Sport
Í gær

Pope fer líklega á bekkinn hjá Newcastle

Pope fer líklega á bekkinn hjá Newcastle