fbpx
Mánudagur 28.nóvember 2022
433Sport

Horfðu á sjónvarpsþátt 433.is – Viðar Halldórsson gagnrýnir vinnubrögð í Hafnarfirði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. október 2022 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþáttur 433.is er á dagskrá Hringbrautar í kvöld klukkan 20:00 en þátturinn verður á dagskrá alla mánudaga í vetur.

Viðar Halldórsson formaður FH verður gestur þáttarins og fer yfir hina ýmsu hluti.

video
play-sharp-fill

Viðar hefur sterka skoðun á byggingu knatthalla og hvernig þeim skal háttað, hann skrifaði opið bréf á dögunum sem fór misjafnt ofan í marga.

Viðar ræðir einnig ákvörðun KSÍ sem er hætt að nota aðstöðu FH og hefur fært sig yfir í nýja aðstöðu í Garðabæ.

Þáttinn má sjá í heild hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Keane glaður fyrir hönd stuðningsmanna Man Utd – ,,Sambandið var ekkert“

Keane glaður fyrir hönd stuðningsmanna Man Utd – ,,Sambandið var ekkert“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Króatíu og Kanada – Mikið undir í annarri umferð

Byrjunarlið Króatíu og Kanada – Mikið undir í annarri umferð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ragnar útskýrir hvernig hetjurnar í landsliðinu styttu sér stundir

Ragnar útskýrir hvernig hetjurnar í landsliðinu styttu sér stundir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Norðmaður aðstoðar Rúnar hjá KR

Norðmaður aðstoðar Rúnar hjá KR
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Súrealísk saga Ragnars – Maðurinn með völdin mætti á svæðið með þyrlu og lífverðina með

Súrealísk saga Ragnars – Maðurinn með völdin mætti á svæðið með þyrlu og lífverðina með