fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Beckham hefði ekki þurft að borga Aroni neitt

433
Laugardaginn 3. september 2022 10:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Jóhannsson, leikmaður Vals, var fyrsti gestur í Íþróttavikunni með Benna Bó sem hóf göngu sína að nýju eftir sumarfrí. Íþróttavikan er á dagskrá á föstudögum á Hringbraut.

Aron fæddist í Bandaríkjunum og eftir hvert tímabil hefur hann átt í formlegum og óformlegum viðræðum við lið í MLS deildinni. Kerfið þar í landi er aðeins öðruvísi en við eigum að þekkja frá Evrópu því lið eiga rétt á leikmönnum.

„Real Salt Lake átti í raun rétt á mér. Ég fékk alltaf tilboð frá þeim fyrst. Ég eiginlega skil þetta ekki nógu vel sjálfur.“

Eftir tímabilið með Hammarby, þar sem Aron var í banastuði, kom fyrirspurn frá sjálfu Inter Miami sem David Beckham er eigandi að. Það gekk þó ekki upp. „Ég hefði spilað frítt þar en ég sit hér í dag og hef ekki spilað fyrir liðið,“ sagði hann léttur.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
Hide picture