fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Ísak og Hákon byrjuðu í sigri – Gríðarlega svekkjandi jafntefli hjá Jóa Berg

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. september 2022 21:17

Jói Berg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir Íslendingar voru í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar í kvöld sem spilaði við Silkeborg á heimavelli.

Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Arnar Haraldsson spiluðu báðir á miðju FCK í 1-0 heimasigri.

Ísak var tekinn af velli í síðari hálfleik en Hákon spilaði allan leikinn í sigrinum.

FCK er í fimmta sæti deildarinnar með 12 stig, fjórum stigum frá toppliði Nordsjælland.

Í ensku Championship-deildinni spilaði Jóhann Berg Guðmundsson með Burnley gegn West Brom.

Jói Berg kom inná sem varamaður á 64. mínútu í 1-1 jafntefli þar sem Jay Rodriguez gerði eina mark Burnley.

Dramatíkin var mikil í þessum leik en West Brom jafnaði metin á 98. mínútu til að tryggja eitt stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Í gær

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“
433Sport
Í gær

Árni Vill æfir með KR

Árni Vill æfir með KR
433Sport
Í gær

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“
433Sport
Í gær

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum