fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Ísak og Hákon byrjuðu í sigri – Gríðarlega svekkjandi jafntefli hjá Jóa Berg

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. september 2022 21:17

Jói Berg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir Íslendingar voru í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar í kvöld sem spilaði við Silkeborg á heimavelli.

Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Arnar Haraldsson spiluðu báðir á miðju FCK í 1-0 heimasigri.

Ísak var tekinn af velli í síðari hálfleik en Hákon spilaði allan leikinn í sigrinum.

FCK er í fimmta sæti deildarinnar með 12 stig, fjórum stigum frá toppliði Nordsjælland.

Í ensku Championship-deildinni spilaði Jóhann Berg Guðmundsson með Burnley gegn West Brom.

Jói Berg kom inná sem varamaður á 64. mínútu í 1-1 jafntefli þar sem Jay Rodriguez gerði eina mark Burnley.

Dramatíkin var mikil í þessum leik en West Brom jafnaði metin á 98. mínútu til að tryggja eitt stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi