fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Alfons og félagar lentu óvænt í vandræðum í Færeyjum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. júlí 2022 21:01

Alfons Sampsted (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KÍ 3 – 1 Bodö/Glimt
1-0 Mads Mikkelsen (’12 )
2-0 Jakup Andreasen (’20 )
2-1 Victor Boniface (’55 , víti)
3-1 Jakup Andreasen (’85 )

Norska liðið Bodö/Glimt lenti í vandræðum í Færeyjum í kvöld er liðið spilaði við KÍ frá Klaksvík.

Leikið var í undankeppni Meistaradeildarinnar en Bodö/Glimt vann fyrri leikinn heima 3-0.

KÍ kom mörgum á óvart og stóð í þeim norsku í kvöld en töpuðu að lokum 3-1 þar sem litlu mátti muna.

Eina mark Bodö/Glimt kom úr vítaspyrnu í seinni hálfleik sem fleytti liðinu áfram.

Alfons Sampsted leikur með Bodö/Glimt og lék allan leikinn í hægri bakverði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met