fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Rooney getur valið úr tilboðum eftir að hafa sagt upp starfi sínu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. júní 2022 08:19

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney er atvinnulaus eftir að hafa sagt starfi sínu lausu hjá Derby County um helgina. Ákvörðun Rooney kom á óvart.

Rooney hafði stýrt Derby í eitt og hálft ár en félagið er nánast gjaldþrota og féll úr næst efstu deild í vor.

Rooney sem er 36 ára ákvað að segja upp störfum en nú er hann með tvö tilboð á borði í sínu. Sjónvarpsstöðvarnar Sky og BT Sport berjast um Rooney.

Rooney hefur gert vel sem sérfræðingur í sjónvarpi þegar hann hefur komið fyrir á Sky Sports. Báðar stöðvar leggja mikla áherslu á að fá hann.

Sagt er að Rooney geti beðið um ansi veglegan launapakka en hjá Sky Sports vilja menn fá Rooney inn með Jamie Carragher og Gary Neville.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands