fbpx
Þriðjudagur 22.júní 2021
433Sport

United sest við samningaborðið með Mino Raiola

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. júní 2021 14:13

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur hafið viðræður við Mino Raiola um að framlengja samning Paul Pogba við félagið. Frá þessu greinir Sky Sports.

Það virðist vera nokkuð mikið að gera á skrifstofu United en félagið hefur einnig hafið viðræður við Dortmund um kaup á Jadon Sancho.

United hefur hafið viðræður við Dortmund eftir að hafa náð samkomulagi við Sancho um samning til 2026.

Samningur Pogba við United rennur út eftir eitt ár og ef United tekst ekki að ná samkomulagi við hann á næstu vikum, gæti félagið reynt að selja hann.

Viðræður við Mino Raiola geta hins vegar verið flóknar enda er hann þekktur fyrir hörku í öllum samningaviðræðum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beiðni þeirra um að styðja baráttu samkynhneigðra hafnað

Beiðni þeirra um að styðja baráttu samkynhneigðra hafnað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bað hennar með 70 milljóna króna hring

Bað hennar með 70 milljóna króna hring
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu kostulega hollenska búninga í anda kórónuveirufaraldursins

Sjáðu kostulega hollenska búninga í anda kórónuveirufaraldursins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pepsi Max-deild karla: Dramatískt jöfnunarmark KR í uppbótartíma

Pepsi Max-deild karla: Dramatískt jöfnunarmark KR í uppbótartíma
433Sport
Í gær

Holstein Kiel staðfestir kaupin á Hólmberti

Holstein Kiel staðfestir kaupin á Hólmberti
433Sport
Í gær

Knattspyrnustjarna í mál við Pornhub eftir að myndefni hennar rataði á vefinn

Knattspyrnustjarna í mál við Pornhub eftir að myndefni hennar rataði á vefinn