fbpx
Þriðjudagur 26.október 2021
433Sport

Landsliðshópur kvenna vekur athygli – Amanda Andradóttir í fyrsta sinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. september 2021 13:06

Amanda er afar efnileg knattspyrnukona.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Halldórsson þjálfari kvennalandsliðsins hefur valið hóp sinn fyrir komandi verkefni í undankeppni HM.

Liðið mætir Hollandi í undankeppni HM en um er að ræða fyrsta leik liðanna í keppninni.

Amanda Andradóttir leikmaður Valerenga er í fyrsta sinn í hópnum. Mikið hefur verið að kallað eftir því að Amanda fái tækifæri en hún getur einnig spilað fyrir Noreg.

Hópinn má sjá í heild hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barcelona í vandræðum – Pedri og de Jong báðir á meiðslalistanum

Barcelona í vandræðum – Pedri og de Jong báðir á meiðslalistanum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Henry vill ekki sjá Messi úti á kanti – „Hann er einangraður“

Henry vill ekki sjá Messi úti á kanti – „Hann er einangraður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hörmungar Harry Kane halda áfram – Samanburður frá síðustu leiktíð

Hörmungar Harry Kane halda áfram – Samanburður frá síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íhuga það alvarlega að reka Solskjær – Stjórnin fundar

Íhuga það alvarlega að reka Solskjær – Stjórnin fundar
433Sport
Í gær

Myndband af stórstjörnu að naga tærnar á tvítugri dóttur sinni vekur mikla athygli

Myndband af stórstjörnu að naga tærnar á tvítugri dóttur sinni vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Arnar Þór byrjaður að teikna upp næsta hóp – Hausverkurinn heldur áfram

Arnar Þór byrjaður að teikna upp næsta hóp – Hausverkurinn heldur áfram
433Sport
Í gær

Ósætti Messi og Icardi farið að hafa áhrif á klefann hjá PSG

Ósætti Messi og Icardi farið að hafa áhrif á klefann hjá PSG
433Sport
Í gær

Spænski boltinn: Suarez náði í stig fyrir Atletico gegn toppliðinu

Spænski boltinn: Suarez náði í stig fyrir Atletico gegn toppliðinu