fbpx
Fimmtudagur 16.september 2021
433Sport

Sjáðu myndbandið: Danir sneru aftur á völlinn við lófatak andstæðinga sinna

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 12. júní 2021 19:02

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur Danmerkur og Finnlands er hafinn af nýju eftir langt stopp í kjölfar þess að Christian Eriksen hneig til jarðar.

Mjög drungalegt atvik kom upp í leik liðanna á Evrópumótinu. Christian Eriksen féll til jarðar og það þurfti að beita skyndihjálp.

Það var lítið um að vera þegar Eriksen féll til jarðar og fljótt kom í ljós að um eitthvað alvarlegt væri að ræða. Sjúkrastarfsmenn mættu á staðinn og beittu hjartahnoði.

Það kom svo í ljós síðar, til mikillar hamingju, að Eriksen væri vaknaður eftir að hafa verið fluttur á sjúkrahús. Leikurinn er nú hafinn að nýju. Finnland var að komast yfir í 0-1 en rúmur klukkutími er liðinn.

Hér fyrir neðan má sjá þegar danska liðið sneri aftur á völlinn við lófatak Finna. Fallega gert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Endar Harry Kane hjá Manchester United?

Endar Harry Kane hjá Manchester United?
433Sport
Í gær

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?
433Sport
Í gær

Staðfestir hvernig viðræður Ronaldo og City voru

Staðfestir hvernig viðræður Ronaldo og City voru
433Sport
Í gær

Fallegt góðverk Ronaldo eftir að hafa rotað konuna í gær

Fallegt góðverk Ronaldo eftir að hafa rotað konuna í gær
433Sport
Í gær

Bjarni í leyfi frá störfum en var mættur á svæðið – „Brjálaður allan leikinn“

Bjarni í leyfi frá störfum en var mættur á svæðið – „Brjálaður allan leikinn“