fbpx
Þriðjudagur 21.september 2021
433Sport

EM 2020: Þægilegt hjá Belgum í Sankti Pétursborg

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 12. júní 2021 20:53

Lukaku og Meunier voru flottir í dag. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belgía vann Rússland í B-riðli Evrópumótsins í leik sem er nýlokið. Leiktið var í Sankti Pétursborg.

Romelu Lukaku kom Belgum yfir á 10. mínútu. Hann slapp þá í gegn eftir slakan varnarleik Rússa og skoraði.

Thomas Meunier bætti við marki fyrir belgíska liðið á 34. mínútu. Markvörður Rússa, Anton Shunin, reyndi þá að koma boltanum frá marki en boltinn barst á Meunier sem skoraði. Staðan í hálfleik var 2-0.

Seinni hálfleikur var rólegur. Belgar virtust ætla að sigla 2-0 sigri heim þegar Lukaku bætti við öðru marki á 88. mínútu. Meunier stakk boltanum þá inn fyrir vörn Rússa þar sem Lukaku var mættur og afgreiddi boltann í markið. Lokatölur urðu 3-0.

Belgar og Finnar eru nú með þrjú stig í B-riðli. Danir og Rússar eru án stiga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham krefst þess að sonur hans komist ekki upp með neitt múður

Beckham krefst þess að sonur hans komist ekki upp með neitt múður
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lagerback í þjálfarastarf í Svíþjóð

Lagerback í þjálfarastarf í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilhjálmur dómari mætti í viðtal: Netverjar hjóla í hann – „Að ljúga að sjálfum sér er sjálfs manns bani“

Vilhjálmur dómari mætti í viðtal: Netverjar hjóla í hann – „Að ljúga að sjálfum sér er sjálfs manns bani“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld – Fyrsti keppnisleikur Þorsteins

Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld – Fyrsti keppnisleikur Þorsteins
433Sport
Í gær

Tölfræði – Ótrúleg tilviljun í úrslitum Chelsea og Liverpool á þessu tímabili

Tölfræði – Ótrúleg tilviljun í úrslitum Chelsea og Liverpool á þessu tímabili
433Sport
Í gær

Aftakaveður þegar stelpurnar hefja leik í undankeppni HM

Aftakaveður þegar stelpurnar hefja leik í undankeppni HM