fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

U-beygja hjá Cavani – Tekur eitt ár í viðbót með United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. apríl 2021 11:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edinson Cavani framherji Manchester United hefur breytt um skoðun og ætlar sér að spila með Manchester United í ár til viðbótar.

Framherjinn frá Úrúgvæ er á sínu fyrsta tímabili hjá United en samningur hans rennur út í sumar. Hugur hans leitað til Suður Ameríku.

Áreiðnalegir fjölmiðlar þar í landi segja að Cavani sé hættur við að fara nær heimahögunum og taki ár til viðbótar með United. Þar segir að United muni staðfesta þetta eftir helgi.

Cavani kom á frjálsri sölu frá PSG síðasta haust en hann hefur stimplað sig inn með miklum ágætum.

Ole Gunnar Solskjær hafði á dögunum gefið upp vonina í að halda Cavani en framherjinn ákvað á dögunum að taka ár til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Í gær

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“