fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

‘Hinn næsti Giggs’ græðir nú hundruðir milljóna á ári eftir að knattspyrnuferillinn fór í vaskinn

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 15. mars 2021 18:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ramon Calliste er ekki þekktasta nafnið í knattspyrnuheiminum. Hann var mikið efni á sínum tíma og var kallaður „hinn næsti Ryan Giggs“ er hann var á mála hjá Manchester United.

Hann náði hins vegar aldrei að standa undir þeim væntingum, spilaði aldrei leik fyrir aðallið Manchester United en æfði með aðalliðinu í nokkur skipti. Hann meiddist illa í leik með Scunthorpe seinna á ferlinum og lagði skóna á hilluna.

Calliste hefur þó notið mikillar velgengni á öðru sviði en knattspyrnunni. Árið 2013 sneri hans sér að úrum og stofnaði sitt eigið fyrirtæki sem ber nafnið Global Watches. Þar selur hann og kaupir úr frá framleiðendum á borð við Rolex, Piguet og Hublot.

Fyrirtæki Ramon hefur notið mikillar velgengni, hann þénar rúmlega 5 milljónir punda á ári með því að selja úr. Það jafngildir rúmlega 880 milljónum króna.

„Þegar að ég áttaði mig á því að knattspyrnan myndi ekki gefa mér það líf sem ég þráði, var kominn tími til að snúa sér að öðru. Ég byrjaði að braska með úr í gegnum tengiliði sem ég kynntist í knattspyrnuheiminum.“

„Þegar að ég sá að þetta gæti orðið gott fyrirtæki stofnaði ég Global Watches árið 2013 og það veltir núna milljónum punda,“ sagði Ramon Calliste.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Í gær

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar