fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Ákölluðu Maradona eftir ótrúlegar senur í leik erkifjendanna í Argentínu – „Því oftar sem ég sé þetta, því klikkaðara er þetta“

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 15. mars 2021 20:17

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boca Juniors og River Plate mættust í Superclásico grannaslagnum í Argentínu í gær. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli.

Atvik sem átti sér stað undir lok leiks hefur vakið mikla athygli og stuðningsmenn Boca Juniors eru undrandi á atburðarrásinni sem átti sér stað þegar River Plate virtist vera að komast yfir í leiknum.

Álvarez, leikmaður River Plate, fékk boltann inna vítateigs Boca Juniors. Hann lyfti boltanum yfir Andrada, markvörð Boca og boltinn virtist vera á leið inn.

„Í stað þess að rúlla inn í markið, stoppar boltinn snögglega fyrir utan marklínuna og rúllar til hliðar,“ var skrifað í umsögn BILD um atvikið.

Nico Cantor, íþróttalýsandi hjá CBS Sports, var sammála mörgum stuðningsmönnum Boca Juniors um að andi Diego Armando Maradona, knattspyrnugoðsagnar hjá Boca Juniors, hafi komið í veg fyrir mark.

Kollegi hans, Callum Williams tók í svipaðan streng.

„Því oftar sem ég sé þetta, því klikkaðara verður þetta,“ skrifaði Williams á Twitter.

Maradona lést þann 25. nóvember á síðasta ári, 60 ára að aldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skemmtilegt augnablik á blaðamannafundi dagsins – „Þú átt eftir að skora fyrir mig“

Skemmtilegt augnablik á blaðamannafundi dagsins – „Þú átt eftir að skora fyrir mig“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Gylfa Þórs hissa á að sjá ekki nafn hans í landsliðshópnum – „Talandi um reynslu“

Fyrrum liðsfélagi Gylfa Þórs hissa á að sjá ekki nafn hans í landsliðshópnum – „Talandi um reynslu“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skelltu sér í „blindan fótbolta“ fyrir stórleikinn

Skelltu sér í „blindan fótbolta“ fyrir stórleikinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nú verið með báðum bræðrum sínum í landsliðinu – „Mjög gaman fyrir okkur og fjölskylduna“

Nú verið með báðum bræðrum sínum í landsliðinu – „Mjög gaman fyrir okkur og fjölskylduna“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika
433Sport
Í gær

United reyndi að kaupa miðjumann á lokadegi gluggans en leikmaðurinn vildi bíða

United reyndi að kaupa miðjumann á lokadegi gluggans en leikmaðurinn vildi bíða
433Sport
Í gær

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór