fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Staðfest smit í herbúðum Íslands en leikmenn virðast sleppa

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. október 2020 14:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Smitrakningateymi Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra hefur tilkynnt að allt starfslið A landsliðs karla fari nú þegar í sóttkví vegna Covid-smits starfsmanns.

Ísland á að mæta Belgíu í Þjóðadeildinin á morgun og eins og sakir standa virðast leikmenn Íslands geta leikið þann leik. Ljóst er að þetta hefur veruleg áhrif á undurbúning liðsins.

Regluleg próf fara fram á öllum starfsmönnum landsliðsins og leikmönnum á meðan verkefni stendur. Þannig var þetta fjórða prófið hið minnsta sem leikmenn og starfslið fer í á rúmri viku.

Undir starfslið falla allir sjúkraþjálfarar, þjálfarar og aðrir aðstoðarmenn. Erik Hamren og Freyr Alexandersson geta því ekki stýrt liðinu á morgun ef þeir eru í sóttkví. Relgur UEFA eru strangar en Þorvaldur Örlygsson sem þjálfari yngri landslið gæti komið til greina í starfið í þessum leik.

Samkvæmt heimildum DV var umræddur starfsmaður greindur með veiruna í morgun, síðan fór fram mótefnamæling en smitið virðist ný til komið.

Eins og staðan er núna bendir ekkert til smits í hópi leikmanna og ekkert sem bendir til þess að leikurinn við Belgíu geti ekki farið fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld