fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Werner staðfestir áhuga þriggja liða – Þessi reyndu að fá hann

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. júlí 2020 11:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Timo Werner hefur staðfest það að bæði Manchester United og Liverpool hafi reynt að fá hann á árinu.

Werner er á mála hjá RB Leipzig en hefur gert samning við Chelsea og mun fara þangað í sumar.

,,Við náðum samkomulagi fyrir nokkrum vikum. Það fylgdu þessu ekki mörg vandamál því ég gat hugsað mig vel um í einangrun,“ sagði Werner.

,,Það er ekkert leyndarmál að það komu nokkur tilboð.“

Werner var svo spurður út í hvort Manchester United, Liverpool og Inter hefðu sýnt áhuga og svaraði: ‘Ég hefði getað farið þangað.’

,,Það voru nokkur félög sem börðust um mig en Chelsea pakkinn hentaði mér best.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Grealish sagði nei við Mourinho

Grealish sagði nei við Mourinho
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrða að sögusagnirnar um Liverpool séu ekki sannar

Fullyrða að sögusagnirnar um Liverpool séu ekki sannar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi